Kirkjugarðar Reykjavíkur
Kirkjugarðar Reykjavíkur eru sjálfseignarstofnun sem þjónustar sveitarfélögin Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes.
Hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur starfa rúmlega þrjátíu starfsmenn við rekstur og þjónustu garðanna.
Skrifstofa Kirkjugarða Reykjavíkur er í Fossvogi og er hún opin mánudag til fimmtudags frá 8:30 – 16:00 en á föstudögum er opið frá 8:30 til 12:00.
Framkvæmdastjórn
Egill Heiðar Gíslason
Formaður
Kristján Guðmundsson
Varaformaður
Emilía Svavarsdóttir
Meðstjórnandi
Aðalheiður Steindórsdóttir
Varamaður
Niels Árni Lund
Varamaður
Þorvaldur Víðisson
Áheyrnarfulltrúi
Kirkjugarðastjórn
Andrés Jónsson
Hjallasókn
Árni Gunnarsson
Fríkirkjusöfnuðurinn
Ásta Camilla Gylfadóttir
Nessókn
Daði Kristjánsson
Langholtssókn
David B. Tencer
Kaþólski söfnuðurinn
Dóra Berglind Torfadóttir
Bústaðasókn
Egill Heiðar Gíslason
Laugarnessókn
Einar Gottskálksson
Dómkirkjusókn
Einar Karl Haraldsson
Hallgrímssókn
Emilía Svavarsdóttir
Breiðholtssókn
Guðmundur Gíslason
Seljasókn
Guðmundur Örn Guðjónsson
Grafarvogssókn
Guðrún Nikulásdóttir
Árbæjarsókn
Hafberg Þórisson
Grafarholtssókn
Hafþór Freyr Sigmundsson
Lindasókn
Hlíðar Þór Hreinsson
Kársnessókn
Jóhann Úlfarsson
Fella- og hólasókn
Jóhanna Harðardóttir
Ásatrúarfélagið
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Háteigssókn
Kristinn Guðmundsson
Grensássókn
Kristján Guðmundsson
Ássókn
Sigurður Rúnarsson
Siðmennt
Svana Helen Björnsdóttir
Seltjarnarnessókn
Telma Ýr Birgisdóttir
Digranessókn
Valur Sigurbergsson
Óháði söfnuðurinn