Hægt er að leita að leiði í Kirkjugörðum Reykjavíkur hér.
Einnig veitir vefurinn gardur.is upplýsingar um legstaði látins fólks á Íslandi. Þar er hægt að fletta upp hvar í kirkjugarði látnir ástvinir hvíla, ásamt fæðingar- og dánardægri. Aðstandendur geta, gegn greiðslu, fengið birtar upplýsingar um látinn ástvin eins og til dæmis stutt æviágrip, helstu skyldmenni, samferðafólk og myndir í gegnum vefinn gardur.is.
Ef leiði finnst ekki er hægt að hafa samband við skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkur í síma 585-2700 og fá aðstoð við leitina.