
Kópavogskirkjugarður
Kópavogskirkjugarður var vígður árið 2006 og vökumaður hans, Guðmundur Helgason málarameistari, var jarðsettur í duftreit í garðinum i ágúst það sama ár.
Garðurinn er 12 hektarar að stærð, þar af 0,7 hektarar fyrir duftgarð. Kópavogskirkjugarður er staðsettur í Leirdal við Uppsali í Kópavogi. Í garðinum er rými fyrir 13.000 kistugrafir og 5.100 duftgrafir.
Opið allan sólarhringinn
Frá 1. maí til og með 31. ágúst.
Frá kl. 07:00 til 21:00
Frá 1. september til og með 30. apríl.
Opið allan sólarhringinn á stórhátíðum.