Allar kristnar kirkjudeildir leyfa líkbrennslu og eru rómversk-kaþólsku (RC) og grísk-kaþólsku (GO) deildirnar þar meðtaldar. Nokkurrar tregðu gætir þó í þeim löndum þar sem kaþólska er ríkjandi, sérstaklega í grísk-kaþólskum ríkjum. Brennsla er einnig leyfð hjá sikhs, hindúum, parsees og þeim sem eru búddatrúar, en bönnuð meðal strangtrúaðra gyðinga, hjá íslam og í bahá’í trú.