
Verðskrá
GILDIR FRÁ 1. FEBRÚAR 2025
Afnot af kirkju
ISK 19.000
Afnot af kirkju fyrir utan hefðb. vinnutíma
ISK 90.000
Afnot af kapellu
ISK 15.000
Afnot af bænhúsi
ISK 12.000
Kirkjuvörður per klst eftir kl 16 á mán-fim en eftir kl 12 á föstudögum
ISK 18.000
Flýtimeðferð vegna brennslu/duftker
ISK 11.000
Duftker, fóstur
ISK 3.800
Jarðsetning duftkers útkall *
ISK 45.000
Duftker grafið upp og flutt annað (innan Kirkjugarða Reykjavíkur)
ISK 90.000
Grafartaka - erfidrykkja á milli (útför kl. 13)
ISK 42.000
Grafartaka útkall *
ISK 90.000
Grafartaka (einstaklingur ekki skráður í þjóðskrá)
ISK 139.000
Brennsla (einstaklingur ekki skráður í þjóðskrá)
ISK 119.000
Jarðsetning duftkers (einstaklingur ekki skráður í þjóðskrá)
ISK 79.000
Lagfæring á púltstein
ISK 9.900
Lagfæring á legstein
ISK 23.900
Lagfæring á legstein + rammi
ISK 31.900
Förgun á ramma eða legstein
ISK 3.900
Jarðvegsskipti púlt/duft steinn
ISK 9.900
Jarðvegsskipti legsteinn
ISK 14.200
Jarðvegsskipti legsteinn + rammi
ISK 17.500
Uppsetning púlt/duft steinn
ISK 20.000
Uppsetning legsteinn
ISK 46.000
Uppsetning legsteinn + rammi
ISK 59.000
Háþrýstiþvottur á legsteini minni (b. <80 cm)
ISK 21.900
Háþrýstiþvottur á legsteini stærri (b. >80 cm)
ISK 32.900
Háþrýstiþvottur á steyptum reit (rammi utan um eitt leiði)
ISK 32.900
Háþrýstiþvottur á steyptum reit (hvert viðbótarleiði innan ramma)
ISK 10.950
Sandur í einfaldan steyptan reit (ekki settur jarðvegsdúkur)
ISK 14.900
Förgun á jólaskrauti eða öðru rusli
ISK 1.500
Hreinsun leiða (einfalt leiði)
ISK 7.900
Fjarlægja runna eða gróður
ISK 14.900
Frágangur í kringum nýjan legstein
ISK 7.900
Trjáfellingar - verð metið eftir stærð og umfangi verks
ISK
*Ef um er að ræða athafnir eða jarðsetningar um helgar eða eftir kl. 16 á virkum dögum reiknast það sem útkall viðkomandi aðila.