Sumarblóm án þjónustu - samsetning 4

Samsetning 4

  • Sumarljómi (Phlox drummondii "Popstar" mix)
    • Myndar um 20 cm fyllingu í miðju keri.
    • Blandaðir blómlitir.
    • Fjöldi blóma: 5 stk.
  • Brúðarauga (Lobelia erinus)
    • Myndar 10 cm kant.
    • Blár blómlitur.
    • Fjöldi blóma: 4 stk.

Blómin eru sett út upp úr mánaðarmótum maí/júni í keri með mold sem staðsett er á leiðinu. Kerið er 40 cm. Blómin eru fjarlægð í október/nóvember.

Þrífast best á sólríkum stað en þola hálfskugga.

Verð: 12000 kr.