Sumarblóm án þjónustu - samsetning 2

Samsetning 2

  • Fagurfífill (Bellis perennis)
    • Myndar um 15 - 25 cm fyllingu í kerinu.
    • Rauður og hvítur blómlitur.
    • Fjöldi blóma: 6 stk.

Blómin eru sett út upp úr mánaðarmótum maí/júní í keri með mold sem staðsett er á leiðinu. Kerið er 30 cm. Blómin eru fjarlægð í október/nóvember.

Þarf hálfskugga til sól. Talinn harðgerður.

Hentar vel í duftgarða sem og grónari svæði þar sem sólar gætir hluta úr degi.

Verð: 8500 kr.