
Sumarblóm án þjónustu - samsetning 1
Samsetning 1
- Morgunfrú (Tagater signata nana)
- Myndar um 15 - 25 sm fyllingu í miðju kerinu.
- Appelsínugulur blómlitur.
- Fjöldi blóma: 3 stk
- Rjúpurunni (Tanacetum ptarmiciflorum)
- Myndar 10 - 15 sm kant.
- Hvítur blómlitur.
- Fjöldi blóma: 3 stk
Blómin eru sett út upp úr mánaðarmótum maí/júní í keri með mold sem staðsett er á leiðinu. Kerið er 30 cm. Blómin eru fjarlægð í október/nóvember.
Blómin þurfa nokkuð sólríkan vaxtarstað
Hentar vel í duftgarða.
Verð: 8500 kr.