Jólaskreyting minni
Fallegar umhverfisvænar skreytingar með fullri þjónustu.
Innifalið í þjónustu er að starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur setja skreytingu á leiðið. Eftir jólahátíðina er skreytingin fjarlægð og endurunnin.
Skreytingarnar koma frá Blómstru og innihalda einungis efnivið úr lífrænum efnum.
Hver skreyting er einstök.
Sölu jólaskreytinga á vefnum lýkur sunnudaginn 22. desember.
Hentar vel í duftgarða.
Verð
4.690 kr.