Þjónusta - spurt og svarað
Hér er hægt að nálgast helstu spurningar varðandi þjónustu
Hér er hægt að nálgast helstu spurningar varðandi þjónustu
Bálstofa
Bálstofa Kirkjugarða Reykjavíkur í Fossvogi
Bálstofa Kirkjugarða Reykjavíkur í Fossvogi
Spurt og svarað um bálfarir
Hér er hægt að nálgast helstu spurningar varðandi bálfarir
Hér er hægt að nálgast helstu spurningar varðandi bálfarir
Sumarstörf
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf og hægt er að senda inn umsóknir í gegnum Alfreð hér: Senda inn umsókn
Skilafrestur umsókna er til og með 3. mars.
Vinnan felst í almennum garðyrkjustörfum – grassláttur, hirðing, illgresishreinsun, gróðursetning, vélavinna og annað tilfallandi.
Vinnutími er frá kl 8-16 nema á föstudögum frá kl 8-12.
Laun eru samkvæmt taxta Eflingar.
Hægt er að óska eftir vinnu í ákveðnum garði og reynt verður að koma til móts við þær óskir umsækjenda.
Umsækjendur þurfa að vera fæddir árið 2008 eða fyrr, þ.e. verða a.m.k. 17 ára á árinu. Umsækjendur sem búa í Reykjavíkurprófastsdæmum (Kópavogi, Reykjavík eða Seltjarnarnesi) hafa forgang og einnig umsækjendur sem hafa áður unnið hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur og staðið sig vel.